Arnar verið í vandræðum með svefn

Leikmenn og þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fóru í langt ferðalag til Bakú þar sem Ísland og Aserbaídsjan mætast í undankeppni HM á morgun.