Andri Snær Stefánsson, þjálfari karlaliðs KA í handbolta, var skiljanlega ósáttur með frammistöðu sinna manna, en KA-menn fengu skell gegn FH í Kaplakrika í kvöld, 45:32.