19 ára piltur sagður hafa skipulagt morð foreldra sinna í marga mánuði

Tveir ungir menn í borginni Clovis í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsi vegna morðs. Annar þeirra, Darren Munoz, er sakaður um að hafa fengið vin sinn til að myrða foreldra sína í þeirri von að erfa verulegar eignir. Darren Munoz, sem er 19 ára, hefur verið ákærður fyrir tvö morð, samsæri um Lesa meira