Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal er komið í undanúrslit enska deildabikarsins eftir leik gegn Crystal Palace í kvöld. Spilað var á Emirates í London en heimaliðið hafði betur eftir vítaspyrnukeppni. Maxence Lacroix mun vilja gleyma þessum leik sem fyrst en hann skoraði sjálfsmark fyrir Palace og klikkaði á sinni spyrnu í vítakeppninni. Marc Guehi skoraði eina mark Palace á Lesa meira