Spennt fyrir fyrstu jólunum í nýja húsinu

„Ég er með sparistellið frá mömmu og pabba að láni en mér finnst það svo fallegt. Það kemur upprunalega frá langömmu minni.“