Daníel Karl Kristjánsson er yfirbakari í bakaríinu Hygge og hefur verið í bransanum í 17 ár. Hann hefur komið að mörgum spennandi verkefnum á þessum tíma en segir Hygge sitt nýjasta verkefni og er fullur tilhlökkunar fyrir komandi tímum.