Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa stýrihóp innan Stjórnarráðsins til að samhæfa og samræma undirbúning fyrir almyrkva á sólu sem verður 12. ágúst á næsta ári.