Appelsínugular- og gular viðvaranir eru nánast á landinu öllu vegna roks og rigningar og hafa sumar þeirra þegar tekið gildi.