Tveir lögreglumenn drepnir í sprengingu í Moskvu

Þrír voru drepnir, þar af tveir lögreglumenn, í sprengingu í Moskvu í nótt þegar lögreglumennirnir reyndu að stöðva grunsamlega manneskju, að sögn rússneskrar rannsóknarnefndar.