Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur þar sem nokkrir einstaklingar réðust á einn.