Engin skilyrði um NATO í nýrri friðaráætlun

Í nýjum drögum að friðaráætlun til að binda enda á stríðið í Úkraínu, sem úkraínsk og bandarísk stjórnvöld hafa útbúið, er ekki sett sem skilyrði að Úkraínumenn hafni því formlega að ganga til liðs við Atlantshafsbandalagið, NATO.