Vara við snörpum vindhviðum

Í dag má búast við hvassri sunnanátt með snörpum hviðum á Norðurlandi, þá einkum á Tröllaskaga, í Fljótum og á Öxnadalsheiði.