Eins og á Íslandi eru jólin stærsta hátíð ársins í Póllandi. Miklar hefðir ríkja á aðfangadag en í aðdraganda hans keppast Pólverjar á Íslandi við að verða sér út um vatnakarfa.