Þremur flugferðum aflýst

Flugferðum Icelandair til Akureyrar og Hornafjarðar sem fara átti í morgun frá Reykjavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna veðurs.