Hollendingurinn Michael van Gerwen hefur hvatt Skotann Peter Wright að hætta að keppa í pílukasti eftir tap þess síðarnefnda fyrir Þjóðverjanum Arno Merk á HM í pílu í Alexandra Palace í London í gær.