6,1 stigs skjálfti í Taívan

Jarðskjálfti af stærðinni 6,1 gekk yfir suðausturhluta Taívans í morgun, að sögn veðurstofu landsins.