Sævar Þór Sveinsson, sem heldur utan um síðuna Utanvallar.is, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni á 433.is og fór yfir fjármálahlið íþróttanna. Fréttir af því að KSÍ hafi sagt upp markaðsstjóra og ekki ráðið nýjan vöktu athygli á dögunum og voru til umræðu í þættinum. „Það er alltaf verið að tala um að það Lesa meira