Valdimar söng inn jólin á Ingólfstorgi

Það var sannkallaður hátíðarbragur á Novasvellinu í gærkvöldi, á Þorláksmessu, þegar Valdimar steig á svið og söng inn jólin á Ingólfstorgi.