Ástin sveif yfir árinu 2025 og samfélagsmiðlum. Fjölmörg pör staðfestu ást sína með hjónabandi frammi fyrir vinum og vandamönnum, mörg eftir margra ára samband og sambúð. Hér má sjá nokkur pör sem sögðu já og settu upp hringa á árinu og voru til umfjöllunar í fjölmiðlum landsins. Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ólafur Friðrik Ólafsson, Lesa meira