Hönnunin auðveldar dreifingu fíkniefna

Aðbúnaður á Litla-Hrauni er ekki nógu góður til þess að koma í veg fyrir smygl og dreifingu eiturlyfja innan veggja fangelsisins.