Enn eru líkur á að nýtt hitamet fyrir aðfangadag verði slegið í dag að sögn Óla Þórs Árnasonar, veðurfræðings Veðurstofu Íslands.