Salah fyrstur í heimalandinu

Egyptinn Mohamed Salah er ekki óvanur að slá met en hann gerði eitt slíkt með því að skora sigurmark Egyptalands í sigri á Simbabve, 2:1, á Afríkumótinu í fótbolta í Marokkó síðastliðið mánudagskvöld.