Grjóthrun varð við Holtsnúp undir Eyjaföllum fyrr í dag með þeim afleiðingum að ökumaður keyrði á grjót.