Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, kom í heimsókn á lögreglustöðina á Hverfisgötu í Reykjavík í morgun þar sem lögreglumenn á umferðardeild héldu upp á litlu jólin