Vildi ekki svara spurningu blaðamanna

Portúgalinn Bruno Fernandes, fyrirliði enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður ekki með liðinu í heimaleik gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á örðum degi jóla.