Skiluðu hagnaði á kosningaári

Framsóknarflokkurinn skilaði tæpu áttatíu milljón krónum í hagnað árið 2024. Ársreikningur þeirra fyrir árið hefur verið samþykktur og birtur á vef Ríkisendurskoðunar.