Gangurinn stendur saman á jólum

Við Eyrarbakka á Suðurlandi stendur stærsta fangelsi landsins, Litla-Hraun. Það var tekið í notkun í mars 1929 og er svokallað lokað fangelsi. Í dag eru þar vistaðir rétt tæplega 80 karlmenn og er það svo gott sem hámarksnýting á húsnæðinu