Sala á fræðibókum hefur dregist saman í Bretlandi að undanförnu. Margar ástæður virðast vera þar að baki en margir kenna vinsældum hlaðvarpa þar um.