Langri bið Alsíringa eftir sigri á Afríkukeppninni í fótbolta lauk strax í fyrsta leik í ár. Riyad Mahrez á heiðurinn að því.