Við sjávarsíðuna er það ákveðinn boðberi jólanna þegar fiskiskipum fjölgar í höfnum og ljósakórónur þeirra eru settar upp.