Mohamed Salah reyndist hetja Egypta er hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma gegn Zimbabwe í fyrstu umferð Afríkukeppninnar. Það hefur verið hiti í kringum Salah hjá Liverpool en hann mætti ferskur í Afríkukeppnina og tryggði sínu liði þrjú stig. Þetta er fimmta Afríkukeppnin sem Salah tekst að skora í, enda verið lengi að í hæsta klassa Lesa meira