Silva hafði alltaf búið í gamla húsinu við sjóinn.Foreldrar hennar höfðu reist það, með góðra vina hjálp, á meðan enn var einhver byggð þarna úti við fjörðinn. Einhvern veginn hafði það svo staðið af sér veður og vinda, trylltar öldurnar og íslenskan vetur, ár eftir ár. Þarna höfðu þau systkin alist upp, hún og Alexander, í góðu yfirlæti, umvafin hlýj