Hver fæðing er ástarsaga

mbl.is ósk­ar lands­mönn­um gleðilegra jóla og far­sæls kom­andi árs og þakk­ar um leið sam­fylgd­ina á ár­inu sem er að líða. Í til­efni hátíðar­inn­ar var Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur í Garðabæ, feng­in til að skrifa jóla­hug­vekju sem lesa má hér að neðan.