Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Bandaríski Óskarsverðlaunaleikstjórinn Steven Spielberg er sagður hafa neitað að vinna með leikaranum Ben Affleck eftir atvik í sundlaug upp úr aldamótum. Þetta fullyrt leikstjórinn Mike Binder í hlaðvarpsþættinum One Bad Movie hjá Stephen Baldwin á dögunum. Spielberg er sagður hafa orðið ósáttur við leikarann vegna uppákomu sem tengdist einu af börnum leikstjórans. Binder sagði að Lesa meira