Þýski knattspyrnumaðurinn Sebastian Hertner lést aðeins 34 ára gamall fyrir framan konu sína eftir að hafa fallið um 70 metra þegar hann hrapaði úr skíðalyftu á Savin Kuk-skíðasvæðinu í Svartfjallalandi.