Stoltur af stærsta safni landsins

Safnið er hið stærsta á Íslandi og enginn veit í raun hversu stórt það er – Gísli hætti að telja þegar eintökin voru komin í 100 þúsund.