Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Ekkert lát er á ásökunum um kynferðisofbeldi á hendur breska leikaranum og grínistanum Russell Brand. Gefnar hafa verið út á hendur honum tvær nýjar ákærur, þar sem hann er annars vegar sakaður um nauðgun og hins vegar kynferðislega árás. Russell Brand á að koma fyrir dómstól og taka afstöðu til nýju ákæranna þann 20. janúar Lesa meira