Dagur Dan Þórhallsson á enn þann draum að spila á Englandi eða einum af topp fimm deildum í Evrópu. Hann skipti nýverið til Montreal frá Orlando í MLS-deildinni vestanhafs.