Norðmaðurinn gæti yfirgefið Manchester City

Norski knattspyrnumaðurinn Oscar Bobb gæti yfirgefið enska félagið Manchester City í janúar.