Kærður af enska knattspyrnusambandinu

Argentínumaðurinn Cristian Romero, varnarmaður og fyrirliði Tottenham, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir framkou sína undir lok leiks í tapi liðsins fyrir Liverpool, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn laugardag.