Zinedine Zidane, einn besti fótboltamaður sögunnar, var á meðal áhorfenda á leik Alsír við Súdan á Afríkumótinu í Rabat í Marokkó í gær.