Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka mun ganga í raðir Þýskalandsmeistara Füchse Berlin í handbolta næsta sumar.