Sennilega fullblóðug fyrir suma

Spennusagan Ragnarök undir jökli eftir Skúla Sigurðsson fjallar um ásatrúarsöfnuð, sem vill stofna fríríki fyrir austan fjall, og samskipti leiðtogans við yfirvöld.