Allir nemendur og starfsfólk úr heimavistarskólanum St Mary's í norðurhluta Nígerríkis, sem numin voru á brott í lok nóvember, eru komin heim heil á húfi að sögn kalþólsks biskupaembættis þar í landi.