Jólasveinninn var á ferð og flugi á jólanótt

NORAD, loftvarnarkerfi Bandaríkjanna, hefur fylgst með ferðalagi jólasveinsins í sjötíu ár. Jólasveinninn skilar ekki inn flugáætlun og því er einungis eitt vitað með vissu, að hann leggur af stað frá Norðurpólnum á aðfangadagskvöld. Í gær og nótt gátu áhugasamir fylgst með flugi sleðans.