Morð framið í rólegu íbúahverfi

Morð var framið í sænska smábænum Boden í dag. Lögregla hefur skotið árásarmanninn til bana.