Kona á fertugsaldri var handtekin í Flórída fyrir að hafa beitt ókunnugt barn ofbeldi. Atvikið átti sér stað á fjölskylduhótelinu Gaylord Palms, en þangað var Tiffany Griffith komin með fjölskyldu sína til að njóta og hafa gaman. Fríið breyttist þó í martröð þegar Tiffany brást ókvæða við þegar 6 ára drengur fór í ofsafengna skvettukeppni Lesa meira