„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“

Góðverk ungra breskra hjóna fyrir 50 árum breytti lífi þeirra að eilífu. Þann 23. desember 1975 voru Rob Parsons og eiginkona hans, Dianne, að undirbúa jólin á heimili sínu í Cardiff þegar þau heyrðu bankað að dyrum. Á tröppunum stóð maður með ruslapoka sem innihélt eigur hans í hægri hendi og frosinn kjúkling í þeirri Lesa meira