Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna

Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson snéri aftur inn á körfuboltavöllinn á öðrum degi jóla og hjálpaði Alba Berlin að vinna góðan útisigur í þýsku deildinni.