Palestínumaður varð tveimur að bana í dag í Ísrael í bíla- og hnífaárás. Í kjölfar árásarinnar hóf ísraelski herinn aðgerðir í heimaborg mannsins á Vesturbakkanum.